top of page

þjónusta

Margrét Arna
NJÓTTU DJÚPRAR SLÖKUNAR OG ORKUJAFNVÆGIS
Ég er íþróttafræðingur, jógakennari, heilari og meðferðaraðili. Frá árinu 1996 hef ég unnið við að styðja fólk á vegferð sinni til aukinnar vellíðunar, jafnvægis og heilbrigðis.
Menntun mína hef ég sótt víða, bæði hérlendis og erlendis, og byggi á fjölbreyttri þekkingu og reynslu til að mæta þörfum hvers og eins.
Hver meðferðartími er sérsniðinn að þínum þörfum og það er ávallt markmiðið að stuðla að náttúrulegri sjálfsheilun líkamans með slökun og orkujafnvægi

bottom of page